
Hráefni til endurvinnslu erlendis
Við höfum reynslu í að flytja allskonar hráefni eins og sorp, ál og plast sem vinna á með til endurnýjanlegrar orku hjá erlendum enduvinnslufyrirtækjum.
Siglingakerfi okkar hefur viðkomu hjá nokkrum helstu móttökuaðilum á sorpi fyrir endurvinnslu frá Íslandi.
Samskip býður upp á sérhæfða flutningaþjónustu fyrir sorp og tryggir að farið sé að reglugerðum og bestu starfsvenjum í greininni fyrir hitanæma vökva og aðrar kæliflutningalausnir til að viðhalda heilindum vörunnar og tryggja gæði í allri framboðskeðjunni.
Helstu kostir og reynsla
Eitt stærsta flutningsnet Evrópu
Við bjóðum upp á lausnir sem henta farmi viðskiptavina, fyrir allar kæli- og frystivörur
Þjónusta við viðskiptavini
Við þekkjum þarfir viðskiptavina og veitum persónulega þjónustu
Akstur innanlands
Til og frá vöruhúsi og hafnarsvæði okkar til að tryggja stuttan afhendingartíma
Áralöng reynsla og þekking
á meðhöndlun og flutningi á fjölbreyttum varningi
Af hverju að velja Samskip fyrir flutning hráefni til endurvinnslu?
Flutningur hættulegra efna:
Samskip býður upp á sérhæfða flutningaþjónustu fyrir hættuleg efni og vökva og tryggir að farið sé að reglugerðum og bestu starfsvenjum í greininni.
Hitastýrður flutningur:
Fyrir hitanæma vökva býður Samskip upp á kæliflutningalausnir til að viðhalda heilindum vörunnar og tryggja gæði í allri framboðskeðjunni.
Hýsing í vöruhúsi:
Við höfum fullkomnar geymslur fyrir hættuleg efni í Kjalarvoginum sem og sérstaka lyfjageymslur sem uppfylla allar öryggiskröfur og hitastig.

Meðal þjónustu í boði
Hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.







