Merki og litir Samskipa

Markaðs- og samskiptadeild Samskipa hefur með höndum öll samskipti við fjölmiðla og þjónustar þá sem vilja nálgast upplýsingar um félagið.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast merki og liti Samskipa til almennrar notkunar ásamt notkunar leiðbeiningum. Vinsamlegast hafðu samband við okkur í marketing@samskip.com eða í síma 458-8000 ef þú finnur ekki það sem þú leitar að eða vantar frekari aðstoð, við aðstoðum með allar óskir og veitum ráðgjöf!

Athugið að ekki má með neinum hætti breyta merki eða litum Samskipa.

Fyrir skjái og vef

Hér eru .jpg og .png (gagnsæjar) myndir til að nota fyrir skjá- og vefmiðla. Hægt er að smella á myndina til að opna eða takka fyrir neðan til að vista skránna.

Samskip

Hvítt á bláum grunni (.png útgáfa)
Einnig er hægt að vista myndina með því að hægri smella á hana (1024 x 334 pixlar)

Blátt á hvítum grunni (.png útgáfa)
Einnig er hægt að vista myndina með því að hægri smella á hana (1024 x 334 pixlar)

Hvítt merki á gegnsæjum grunni (transparent)
Til að vista myndina þarf að smella á hnappinn og opna rétta skrá (840 x 117 pixlar)

Fyrir prent

Hér fyrir neðan er .pdf skjal í CMYK fyrir prentun og stærri upplausnir af vörumerki Samskipa bæði í hvítu, bláu ásamt litum.

Nota skal merki Samskipa í vector-útgáfu fyrir allt sem þarfnast prentunar eða framleiðslu annað en fyrir skjámiðla.

Merkingar á bílum og tækjum

Fyrir fag- og merkingaraðila, vinsamlegast hafið samband við okkur í markaðsdeild til að fá frekari leiðbeiningar en merkingar á tækjum og tólum fylgja hönnunarstaðli eftir tegundum og stærðum þess sem á að merkja.

Litakort Samskipa

Aðalitur Samskipa er Ocean blái liturinn #002378. Stuðningslitir eru mosagrænn #4DE7B8 og túlipana rauður #FF7D8C ásamt hvítum og gráum.

Upplýsingar um liti Samskipa í markaðsefni og vörumerki má skoða nánar í þessu .pdf skjali sem er hér til hliðar og í takka fyrir neðan.

Litakort Samskipa

Framkvæmdastjórn og skipurit

Skipurit Samskipa hf.

Hér til hliðar er skipurit Samskipa hf. á Íslandi. Hægt er að smella á myndina til að skoða stærri mynd. Birkir Hólm Guðnason er forstjóri Samskipa hf.

Framkvæmdastjórn Samskipa hf.

Birkir Hólm Guðnason
Forstjóri ❯❯ CEO
Guðmundur Þór Gunnarsson
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs ❯❯ COO Operations
Gunnar Kvaran
Framkvæmdastjóri útflutnings ❯❯ COO Export
Jón Ingi Þrastarson
Framkvæmdastjóri innanlands ❯❯ COO Domestic
Ottó Sigurðsson
Framkvæmdastjóri innflutnings ❯❯ COO Import

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

  • Ágústa Hrund Steinarsdóttir

    Ágústa Hrund Steinarsdóttir

    Forstöðumaður markaðs- og samskiptasviðs

    Forstöðumaður markaðs- og samskiptasviðs