Merki og litir Samskipa
Markaðs- og samskiptadeild Samskipa hefur með höndum öll samskipti við fjölmiðla og þjónustar þá sem vilja nálgast upplýsingar um félagið.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast merki og liti Samskipa til almennrar notkunar ásamt notkunar leiðbeiningum. Vinsamlegast hafðu samband við okkur í marketing@samskip.com eða í síma 458-8000 ef þú finnur ekki það sem þú leitar að eða vantar frekari aðstoð, við aðstoðum með allar óskir og veitum ráðgjöf!
Athugið að ekki má með neinum hætti breyta merki eða litum Samskipa.

Fyrir skjái og vef
Hér eru .jpg og .png (gagnsæjar) myndir til að nota fyrir skjá- og vefmiðla. Hægt er að smella á myndina til að opna eða takka fyrir neðan til að vista skránna.
Framkvæmdastjórn og skipurit
Skipurit Samskipa hf.
Hér til hliðar er skipurit Samskipa hf. á Íslandi. Hægt er að smella á myndina til að skoða stærri mynd. Birkir Hólm Guðnason er forstjóri Samskipa hf.
Framkvæmdastjórn Samskipa hf.
Birkir Hólm Guðnason
Forstjóri ❯❯ CEO
Guðmundur Þór Gunnarsson
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs ❯❯ COO Operations
Gunnar Kvaran
Framkvæmdastjóri útflutnings ❯❯ COO Export
Jón Ingi Þrastarson
Framkvæmdastjóri innanlands ❯❯ COO Domestic
Ottó Sigurðsson
Framkvæmdastjóri innflutnings ❯❯ COO Import
Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Ágústa Hrund Steinarsdóttir
Ágústa Hrund Steinarsdóttir
Forstöðumaður markaðs- og samskiptasviðs
Forstöðumaður markaðs- og samskiptasviðs

















