Olíugjald BAF/LSS og ETS

Verðskrá yfir olíugjöld og umhverfis- og losunargjöld eru uppfærð mánaðarlega í samræmi við gengi olíu og umhverfisgöld Evrópusambandsins.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða verð fyrir BAF verðskrá í Evrópu, LSS umhverfisgjald og ETS gjaldskrá per. gáma flutningseiningu (TEUs).

BAF/LSS gjaldskrá

Gildir fyrir janúar 2026.

BAF · Evrópa$ USD
Heilgámur (FCL) 20 feta351
Heilgámur (FCL) 40 feta702
Lausavara (LCL) pr. tonn47,6
Lausavara (LCL) pr. m323,5
Lámarksgjald pr. sendingu42
Olíuálag innanlandsflutnings (FAF)25,5%
LSS · Umhverfisgjald · Evrópa$ USD
Heilgámur (FCL) 20 feta446
Heilgámur (FCL) 40 feta892
Lausavara (LCL) pr. tonn66,8
Lausavara (LCL) pr. m333,0
Lámarksgjald pr. sendingu55,8

ETS gjaldskrá

Gildir fyrir janúar 2026.

ETS per TEU€ Euros (per TEU)
Iceland to/from Europe€ 61,2
Iceland to/from Europe Reefers€ 76,6
Faroe to/from Europe€ 18,4
Coastal sailings€ 18,4
ETS per Ton€ Euros (per Ton)
Iceland to/from Europe€ 8,6
Iceland to/from Europe Reefers€ 10,7
Faroe to/from Europe€ 2,6
Coastal sailings€ 2,6
ETS per CBM€ Euros (per CBM)
Iceland to/from Europe€ 4,3
Iceland to/from Europe Reefers€ 5,4
Faroe to/from Europe€ 1,3
Coastal sailings€ 1,3

Orðalisti reikninga

EnskaÍslenska
ADMIN FEEUmsýslugjald
BAFOlíugjald
B/L FEEFarmbréfsgjald
CLEARANCETollun vara
COLLECTION FEEInnheimtuþóknun
CUSTOM DOCUMENTTollskjalagerð
CUSTOM DUTIESGjöld tollayfirvalda
DETENTIONGámaleiga
DEMURAGEStæðaleiga
DANGEROUS SURÁlaga v/ hættulegra efna
DISBURSEMENTErlendur kostnaður
DISCHARGINGUppskipun
FOC DAYS (Free of Charge DaysFrídagar
FREIGHTSjóflutningur
FUEL SURCHARGEOlíuálag
HARB. SECURITYHafnarvernd
INLAND HAULAGEAkstur innanlands
ISPSÖryggisgjald
LOADINGÚtskipun
ONCARRIAGEFramhaldsflutningar
PRECARRIAGEForflutningur
REPOSITIONINGStaðsetningargjald
SECURITY STATEMENTFarmverndaryfirlýsing
SERVICE CHARGEAfgreiðslugjald
SPECIAL SURÁlag v/ sérstaks búnaðs
STRIPPINGTæming á gámi
TERMINAL HANDL.Lestun/losun erlendis
THC REEFERÁlag v/ kæli- og/eða frystigáma
WHARFAGEVörugjöld
COURIER COST DESTINATION PORTÁbyrgðarpóstur innanlands

Siglingaáætlun
og flutningsnet okkar

Hér má finna allt um siglingar og áætlun skipa til og frá landinu. Einnig flutningsnetið eftir löndum og rauntímakort með staðsetningu skipa hverju sinni á siglingaleiðum.

Siglingakort
Rauntímakort