Siglingaáætlun

Tilkynningar:
Við vekjum athygli á að vegna þeirrar röskunar sem orðið hefur á áætlun Arnarfells í viku 46 verða næstu viðkomur í Cuxhaven, Aarhus og Gautaborg eftirfarandi:

Cuxhaven: 2546ARN í viku 48 · Gautaborg: 2547HEG í viku 48 · Aarhus: 2547HEG í viku 48

Viðkomuáætlun á ströndinni:
Samkvæmt núverandi áætlun verður siglt á ströndina aðra hverja viku. Hoffellið mun sinna þessum ferðum og hafa viðkomu á Ísafirði, Sauðárkróki og Akureyri, nema annað sé tilkynnt.

Vika 48
Skaftafell - Ferð 2548SKF · REY-GRT-REY-IMM-RTM-REY
Engin viðkoma á ströndinni.

Arnarfell - Ferð 2548ARN · REY-RVK-RTM-GOT-AAR-RVK-REY
Engin viðkoma á GRT, VES og CUX.

Vika 49
Hoffell - Ferð 2549HOF · REY-ISA-SAU-AKU-IMM-RTM-REY

Vika 50
Skaftafell - Ferð 2550SKF · REY-THO-IMM-RTM-REY
Engin viðkoma á ströndinni.

Vika 51
Hoffell - Ferð 2551HOF · REY-ISA-SAU-AKU-IMM-RTM-REY

Vika 52
Engin viðkoma á ströndinni.

Vika 01 (2026)
Engin viðkoma á ströndinni.

Vika 02 (2026)
Hoffell - Ferð 2602HOF · REY-ISA-SAU-AKU-IMM-RTM-REY

Við bendum viðskiptavinum á að fylgjast vel með sínum sendingum inni á þjónustuvef Samskipa.
Ef þú þarft aðstoð varðandi aðgang að þjónustuvef er hægt að hafa samband við: customer.service@samskip.com