Siglingaáætlun
| Tilkynningar: 28. október Vegna veðurs eru miklar tafir við skipalosun á Arnarfelli, 2542ARN. Announcement: 28th of October Operations concerning the unloading of Arnarfell, 2542ARN, are severely delayed. Vikur 44-48 Hoffellið er í slipp næstu vikurnar og mun leiguskipið A2B Energy koma og sinna ferðum í stað þess, REY-IMM-RTM. Hoffellið er áætlað að koma aftur inn í viku 48 með áætlaða brottför frá Rotterdam 24. nóv. Mun þá Skaftafellið sigla ströndina aðra hverja viku, REY-ISA-SAU-AKU-IMM-RTM-REY. Við bendum viðskiptavinum á að fylgjast vel með sínum sendingum inni á þjónustuvef Samskipa. Ef þú þarft aðstoð varðandi aðgang að þjónustuvef er hægt að hafa samband við: customer.service@samskip.com |
