Siglingaáætlun
| Tilkynningar: 5. janúar: Frekari tafir á komu Hoffells til landsins Hoffell hélt frá Immingham seinni partinn á laugardag og var í Rotterdam í gær, sunnudag 4. janúar. Áætlað er að skipið fari frá Rotterdam aðfararnótt þriðjudags og verði í Reykjavík laugardaginn 10. janúar. Viðkomuáætlun á ströndinni: Samkvæmt núverandi áætlun verður siglt á ströndina aðra hverja viku. Hoffellið mun sinna þessum ferðum og hafa viðkomu á Ísafirði, Sauðárkróki og Akureyri, nema annað sé tilkynnt. Vika 01 (2026) Engin viðkoma á ströndinni. Vika 02 (2026) Hoffell - Ferð 2602HOF · REY-ISA-SAU-AKU-IMM-RTM-REY Við bendum viðskiptavinum á að fylgjast vel með sínum sendingum inni á þjónustuvef Samskipa. Ef þú þarft aðstoð varðandi aðgang að þjónustuvef er hægt að hafa samband við: customer.service@samskip.com |
