Flýtival fyrir gámaupplýsingar

Gjaldskrá gámaleigu

á gámum frá Samskipum og erlendum flutningsaðilum

Hámarksþyngd gáma

Upplýsingar um hámarkshleðslu hjá höfnum erlendis

Afhending á tómum gámum

upplýsingar og skilareglur fyrir viðskiptavini

Sala á notuðum gámum

gámasala Samskipa á notuðum og nýjum gámum.

Samskip bjóða ýmsar tegundir gáma fyrir mismunandi tegundir farms, þurrgáma, frystigáma, fleti og fleira.

20 feta Þurrgámur (dry standard)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
590 cm235 cm239 cm228 cm233 cm22 tonn33 m3  

40 feta Þurrgámur (dry standard)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
1.203 cm235 cm239 cm228 cm233 cm27 tonn67 m3  

40 feta Þurrgámur (high cube)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
1.203 cm240 cm268 cm258 cm235 cm30 tonn75.8 m3  

40 feta Þurrgámur (high cube pallet wide)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
1.210 cm243 cm270 cm258 cm239 cm30 tonn79.4 m3  

40 feta Hitastýrður gámur (reefer)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
1.155 cm228 cm220 cm220 cm219 cm27 tonn59 m3  

40 feta Hitastýrður gámur (reefer high cube)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
1.157 cm228 cm252 cm253 cm227 cm29.8 tonn66.8 m3  

20 feta Einangraður (insulated)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
606 cm259 cm244 cm229 cm226 cm27.7 tonn30.7 m3  

20 feta opinn gámur (open top)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
590 cm233 cm238 cm233 cm222 cm22 tonn32 m3  

40 feta opinn gámur (open top)

LengdBreiddHæðHæð dyraBreidd dyraFlutningsgetaRúmmál
1.155 cm233 cm238 cm222 cm233 cm27 tonn67 m3  

20 feta gámafleti (flat rack)

LengdBreiddHæðFlutningsgeta
604 cm243 cm223 cm28 tonn

40 feta gámafleti (flat rack)

LengdBreiddHæðFlutningsgeta
1.200 cm243 cm195 cm40 tonn

Afhending á tómum gámum

Þegar tómum gámum er skilað eftir notkun eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga.

Viðskiptavinir eru beðnir um að athuga eftirfarandi:

  • Þegar gámum er skilað til Samskipa eiga þeir að vera tómir og hreinir. Þá ber að skila öllum sjóbúnaði, svo sem spansettum (borðastrekkjara), loftpokum, keðjum og yfirbreiðslum.

  • Bílstjórar hafa ekki heimild til að taka gáma sem eru ekki tómir. Kostnaður vegna auka aksturs greiðist af þeim sem pantar gámaakstur.

  • Séu gámar ekki tómir eða hreinir leggst á aukakostnaður vegna hreinsunar og, eða förgunar á brettum eða rusli, samkvæmt verðskrá.

  • Sé sjóbúnaði ekki skilað leggst aukakostnaður á viðskiptavin vegna vöntunar á búnaði,samkvæmt verðskrá.

  • „Open Top“ gámum á að skila til Samskipa með segli og sperrum uppsettum.

  • Hitastýrðir gámar eiga að vera með tengisnúru uppgerða og gengið frá henni í þar til gert box á vél.

  • Ef tjón verður á gámum Samskipa í vörslu viðskiptavinar, er það á ábyrgð viðskiptavinar sem greiða þarf fyrir tjónið.

  • Aðgengi að gámum skal vera fullnægjandi.

  • Sé gámum skilað skemmdum leggst aukakostnaður á viðskiptavin samkvæmt viðgerðaráætlun.

  • Ef tjón verður á gámum Samskipa í vörslu viðskiptavinar, og/eða búnaði tengdum þeim, ber að tilkynna slíkt til Gámastýringardeildar Samskipa með tölvupósti á:  cdr@samskip.com eða í síma 458-8483 eða 458-8602.

  • Sé gámum ekki skilað leggst aukakostnaður á viðskiptavin samkvæmt verðskrá á gámaleigu.