Gjaldskrá

Hér er að finna gjaldskrá fyrir gámaleigu hjá Samskipum. Verð eru án VSK.
Gildir frá og með maí 2025.

Gámategundir

GámategundISO kóðiVerð per. dag USD
20 feta þurrgámur (20DC)22G1$120
20 feta lausafarmsgámur (20BK)22B1$120
20 feta fleti (20FR)22P3$120
20 feta gámur með opnum topp og segli (20OT)22U1$120
20 feta tankur (20TK)22T1$350
20 feta frystigámur (20RF)22R1$350
40 feta þurrgámur (40DC)42G1$180
40 feta fleti (40FR)42P3$400
40 feta gámur með opnum topp og segli (40OT)42U1$400
40 feta hár gámur (40HC)45G1$180
440 feta hærri og breiðari gámur (40PH)4EG1$180
40 feta breiðari gámur (40PW)4CG1$180
40 feta lágþekjufrystigámur (40RF)42R1$480
40 feta háþekjufrystigámur (40HR)45R1$480
Gámar í leigu annarra skipalína (SL/SO)ISO kóðiVerð per. dag USD
20 feta allar tegundir nema frystigámarN/A$380
40 feta allar tegundir nema frystigámarN/A$380