Bóka ferðir

Sæfari

Sæfari býður upp á áætlunarferðir frá Dalvík til Hríseyjar og Grímseyjar. 

Eyjarnar eru þekktar fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Vetraráætlun

Gildir frá 1. október til 31. desember 2017

 Vetraráætlun     Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur    09:00  Grímsey   12:00  14:00 17:00 
 Miðvikudagur       09:00  Grímsey   12:00  14:00 17:00 
 Föstudagur    09:00  Grímsey    12:00  14:00 17:00 
  • Panta þarf fyrir bíla í Sæfara fyrir hádegi síðasta virka dag fyrir brottför. 
  • Bílar, sem fara eiga með ferjunni, þurfa að vera komnir 1 klst. fyrir brottför. Komi þeir seinna, er ekki hægt að tryggja að þeir komist með

Hrísey

 Vetraráætlun     Frá Dalvík      Komustaður     Komutími     
 Þriðjudagur 13:15 Hrísey *  13:45
 Fimmtudagur    13:15 Hrísey *   13:45

* Ekki er hægt að bóka ferðir til Hríseyjar á netinu en ef óskað er eftir því að fara þangað þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna á Dalvík í síma 458-8970 eða á netfangið saefari@samskip.com

 

Verðskrá

Fargjöld aðra leið frá Dalvík Hrísey *  Grímsey
Fullorðnir 1.230 kr. 4.830 kr.
Börn 11 ára og yngri frítt frítt
Börn 12-15 ára 610 kr. 2.415 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar 610 kr. 2.415 kr.
 Farartæki undir 3 tonnum  2.560 kr.  6.124 kr.

* Ekki er hægt að bóka ferðir til Hríseyjar á netinu en ef óskað er eftir því að fara þangað þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna á Dalvík í síma 458-8970 eða á netfangið saefari@samskip.com

Athugið: Ef farartæki farþega er yfir 3 tonnum skal hafa samband við skrifstofuna á Dalvík í síma 458-8970.

Athugið að afpanta þarf ferð með dags fyrirvara.

Farpantanir og sala

Samskip innanlandsdeild

Ránarbraut 2b
620 Dalvík
Sími: 458 8970

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi

Strandgata 12
600 Akureyri
Sími: 450 1050/ 450 1051

Opnunartími: 
Sumar (1.6-20.9) kl. 08.00-18.30 alla daga
Haust (20.9 - 30.9) kl. 8.00-17.00 virka daga. Opið kl. 09.00-16.00 um helgar.

Samskip innanlandsdeild
- vöruafhending

Tryggvabraut 5
600 Akureyri
Sími: 458 8900

Sterta ehf

611 Grímsey
Sími: 865 5110

 

Ferðaskrifstofan Nonni

Brekkugötu 3
600 Akureyri
Sími: 461 1841