Immingham ný viðkomuhöfn Samskipa frá Bretlandi

Samskip hafa ákveðið að flytja viðkomuhöfn sína í Bretlandi frá Hull til Immingham. Síðasta viðkoma í Hull verður með 2342SKF í viku 43, þann 23. október nk. 
Þjónustuaðili Samskipa í Immingham er ABP, ABP er einnig þjónustuaðilinn í Hull. Fyrsta viðkoman í Immingham er mánudaginn 30. október, nk. með ferðanúmer 2343HOF.
Samhliða þessari breytingu mun nýr aðili sjá um vöruhúsaþjónustu Samskipa í Immingham en sá aðili heitir Bring Cargo og er vöruhús þess staðsett stutt frá hafnarsvæðinu.
Vekjum athygli á því að móttaka farms verður í Immingham frá og með mánudeginum 23. október nk. Þetta á við um allar sendingar sem eru bókaðar í ferðir frá og með 2343HOF.
Upplýsingar um afhendingarheimilisfang fyrir lausavöru og heilgáma ásamt lokunartíma fyrir Immingham má finna á www.samskip.is. Þar má einnig finna uppfærða siglingaáætlun Samskipa.
| LCL Delivery/ Collections address: | 
| Samskip | 
| Bring Cargo Ltd | 
| N Moss Ln, Stallingborough | 
| DN41 8DD | 
| Opening hours: | 
| Monday – Friday 0700-19:00 (last delivery 18:00, last collection 17:00) | 
| All shipments must be prebooked prior to arrival. | 
| Container terminal (FCL): | 
| ICT Immingham Container Terminal | 
| Mineral Quay Road | 
| Immingham | 
| DN40 2QT | 
| Opening hours: | 
| Monday – Friday – terminal open 24h (Except Bank Holidays) Saturday – 06:00- 12:00 Sunday – 06:00-12:00 | 
| All cargo needs to be prebooked prior to arrival. | 
