Skýrslur

Stefna Samskipa er að vera ávallt í fararbroddi á sviði umhverfismála. Við kappkostum að fylgjast vel með þróun og nýjungum og setjum okkur skýr markmið. Við mælum árangur reglulega og tryggjum þannig stöðugar umbætur og framþróun.

Hér er hægt að skoða sjálfbærniskýrslur Samskipa frá fyrri árum frá því að vottanir hófust hjá EcoVadis.

Sjálfbærniskýrsla Samskipa 2023

Sjálfbærniskýrsla Samskipa 2022

Sjálfbærniskýrsla 2021