Skipurit Samskipa

Starfsemi Samskipa á Íslandi er fjölbreytt en félagið býður upp á flutninga með skipum og bílum auk vöruhýsingar á almennri vöru og frystivörum svo fátt eitt sé nefnt.  Hér fyrir neðan er skipurit Samskipa hf. sem eru hluti af Samskipasamstæðunni.  Upplýsingar um stjórn Samskipa er að finna hér.

OrgChart