Lokun vegna landsleik
Ágætu viðskiptavinir Í tilefni landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag miðvikudag verða allar skrifstofur Samskipa lokaðar frá kl 15:30 til að starfsmenn hafi tækifæri til að fylgjast með leiknum og styðja strákana okkar. Áfram Ísland!