Lokun vegna veðurs

Þar sem veðurspá er afar slæm höfum við ákveðið að loka öllum afgreiðslustöðvum okkar kl. 14.00 í dag. Búast má við röskun í afhendingu og vörumóttöku sem og annarri þjónustu eftir hádegi í dag.

Við munum leggja okkur fram við að veita eins góða þjónustu og völ er á miðað við aðstæður en það er líklegt að vegna veðurs muni þetta einnig hafa áhrif á þjónustu okkar á morgun.