Komur skipa í vikunni
Eftir óveður síðustu daga eru komnar uppfærðar komudagsetningar á skipunum.
Vinna hefst við skipin eins fljótt og aðstæður leyfa og lögð verður áhersla á að afhending á heilgámum (FCL) verði möguleg á fimmtudag.
Skip (ferðanúmer) | Áætluð koma til Reykjavíkur* |
---|---|
Hoffell (ferð 1548 HOF) | Aðfaranótt þriðjudags 15. desember |
Helgafell (ferð 1549 HEG) | Miðvikudaginn 16. desember |
Skaftafell (ferð 1549 SKF) | Miðvikudaginn 16. desember |
*Áætlaður komutími miðað við núverandi veðurspár.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Uppfært 14. desember kl. 13.29