Nýr gámalyftari

Samskip tóku í notkun nú á dögunum nýjan Kalmar gámalyftara sem leysir af hólmi eldri lyftara af sömu gerð.

Samskip tóku í notkun nú á dögunum nýjan Kalmar gámalyftara sem leysir af hólmi eldri lyftara af sömu gerð.

Gamli lyftarinn er orðinn 15 ára gamall og hefur hann reynst afar vel, Sævar Hafsteinsson tækjamaður er búinn að vera á honum frá upphafi því var við hæfi að smella einni mynd af Sævari við nýja lyftarann.