Starfsstöðvar lokaðar 1. maí
Við höfum ákveðið að gefa eins mörgum starfsmönnum frí eins og hægt er á 1. maí.
Af þeim sökum verða allar starfsstöðvar okkar lokaðar engin dreifing út frá starfsstöðvum okkar þann daginn.
Við vonum að þetta valdi ekki óþægindum.