Tafir á komu Samskip Akrafells
Vegna
ófyrirséðra tafa sem upp hafa komið við viðgerð á Samskip Akrafelli mun skipið
tefjast frá síðustu útgefnu áætlun. Nú lítur út fyrir að skipið verði í
Reykjavík í kringum mánudaginn 14. október.
Vegna ófyrirséðra tafa sem upp hafa komið við viðgerð á Samskip Akrafelli mun skipið tefjast frá síðustu útgefnu áætlun. Nú lítur út fyrir að skipið verði í Reykjavík í kringum mánudaginn 14. október. Munu ferðanúmer skipsins því hliðrast um eina viku.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar tafir hafa valdið.