Team Samskip er lagt af stað hjólandi

Team Samskip er lagt af stað í WOW cyclothon – stærstu hjólakeppni landsins. Hjólað verður hringinn í kringum landið 26. – 28. júní og að þessu sinni verður safnað fyrir Reykjadal en​ Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni. 

Hægt er að styrkja söfnunina hér: https://www.wowcyclothon.is/cause

Liðsmenn Team Samskip eru:

  • Arnar Þorsteinsson
  • Birgir Ómarsson
  • Einar Már Björnsson
  • Björn Steinar Stefánsson
  • Charles Edward McCabe
  • Herdís Elísabet Kristinsdóttir
  • Kolbrún Arnarsdóttir
  • Páll Orri Pétursson
  • Valur Marteinsson
  • Þórunn Inga Ingjaldsdóttir
  • Einar Már Björnsson

Hægt er að fylgjast með á Facebook og Snapchat undir @teamsamskip og á Instagram undir @teamsamskipiceland