Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon
Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon, sem væntanlegt var til Reykjavíkur í upphafi viku 48. Skip þetta var leigt til að leysa af Skaftafell á meðan það er í slipp og átti að fara tvær ferðir fyrir okkur.
Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon, sem væntanlegt var til Reykjavíkur í upphafi viku 48. Skip þetta var leigt til að leysa af Skaftafell á meðan það er í slipp og átti að fara tvær ferðir fyrir okkur.
Leitað var allra leiða til að reyna að finna annað skip en því miður hefur það ekki gengið eftir.
Þessi vika mun því miður falla út hjá okkur, þeir sem eru með bókanir í 2046LSB frá Rotterdam og 2046SKF frá Hull verða færðar yfir í ferðir 2047HEG og 2047HOF og eru þá væntanlegar til landsins í upphafi viku 49.
Við biðjumst innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þessi óvænta staða hefur í för með sér.