Fréttir
  • Nor Feeder

Aukaskip í næstu viku

2.11.2017

Samskip hafa tekið á leigu skipið M/v Nor Feeder til að fara eina ferð Rotterdam – Reykjavik – Rotterdam. 

Samskip hafa tekið á leigu skipið M/v Nor Feeder til að fara eina ferð Rotterdam – Reykjavik – Rotterdam. 

Skipið lestar innflutningsvöru í Rotterdam og heldur þaðan 5. nóvember. 

Skipið er áætlað til Reykjavíkur 9. nóvember. M/v Nor Feeder er 500 gámaeininga skip.​


Til baka í fréttir