Samskip breyta innanlandskerfi sínu tímabundið

Tímabundin breyting í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og verður endurskoðuð í lok maí.  

Í ljósi aðstæðna sem hafa skapast í þjóðfélaginu í kjölfar Covid19 verður gerð tímabundin breyting á innanlandskerfi Samskipa. Þessi breyting tekur gildi mánudaginn 6 apríl.  

Opnunartíma og breytingar á áætlun má sjá hér að neðan. 

Egilsstaðir/Reyðarfjörður  

 
Afgreiðsla opnunartími : 

Mánudag : 12-16  

Þriðjudag – föstudag : 10-16  

Breyting á áætlun :  

Mánudag ekið frá Egilstöðum á Seyðisfjörð kl.13:00 

Aðra virka daga kl. 10:00 

Ekið er frá Reyðarfirði til Neskaupstaðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar kl.13:00 á mánudögum og kl. 10 aðra virka daga.  

Selfoss  

 
Afgreiðsla opnunartími : 

Mánudag  : 12-16  

Þriðjudag – föstudag : 9-16 

Endurvinnslan opin laugardaga kl.10-14 og mánudaga kl 08-12  

Breyting á áætlun: 

Ekið verður á mánudögum kl. 13, aðra virka daga kl. 9 og  14. 

 
Ekið verður á Þorlákshöfn á þriðjudögum – föstudags  kl.14 frá Reykjavík.  

Ekið verður til Hveragerðis  þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 11 frá Selfossi 

Ekið verður á Eyrarbakka og Stokkseyri á þriðjudögum og föstudögum kl. 11 frá Selfossi.  

Ekið verður frá Reykjavík til Árnessýsla þri, fim, fös kl. 09:00.  

Ekið verður frá Reykjavík – Hellu kl. 17:00 alla virka daga.  

Ekið verður frá Reykjavík – Rangárvallasýslu/ Vík og Kirkjubæjarklausturs kl. 17 á föstudögum og miðvikudögum með afhendingu næsta virka dag á eftir.  

Vestmannaeyjar  

Afgreiðsla opnunartími: 

Mánudag - föstudaga kl. 8-16 

Breyting á áætlun: 

Ekið verður á þriðjudögum og föstudögum frá Reykjavík kl. 10. 

 

Akureyri  

Afgreiðsla opnunartími: 

Alla virka daga kl. 8:00 – 15:00   
   

Breyting á áætlun:  

Ekið verður frá Akureyri - Húsavík mánudaga – fimmtudag kl. 08:30 

Dalvík  

Afgreiðsla opnunartími: 

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 8-14  

Þriðjudaga & fimmtudaga 9-15  
  

Þórshöfn  

Afgreiðsla opnunartími: 

 
Þriðjudagar, fimmtudagar og föstudagar: 11-16:30  
Mánudagar og miðvikudagar: 12-16:30