Akrafelli seinkar vegna slæms veðurs

Akrafelli (ferð 1409AKR) hefur seinkað á leið sinni til
Reykjavíkur vegna mjög slæms veðurs. Er skipið áætlað til Reykjavíkur snemma
aðfararnótt miðvikudags. Hefst vinna við skipið um nóttina og verður vinnu hraðað
eins og kostur er.

Akrafelli (ferð 1409AKR) hefur seinkað á leið sinni til Reykjavíkur vegna mjög slæms veðurs. Er skipið áætlað til Reykjavíkur snemma aðfararnótt miðvikudags. Hefst vinna við skipið um nóttina og verður vinnu hraðað eins og kostur er.

Við bendum á að áætlaður komutími getur enn breyst sökum veðurs og hvetjum viðskiptavini til að fylgjast með hér á vefnum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.