Áríðandi tilkynning

Yfirvofandi er verkfall í Frakklandi sem hefjast á kl. 04:00 á morgun þriðjudag 15.október í Boulogne-sur-Mer (BSM).

Yfirvofandi er verkfall í Frakklandi sem hefjast á kl. 04:00 á morgun þriðjudag 15.október í Boulogne-sur-Mer (BSM). Verkfall þetta mun, ef af verður, stöðva losun á fiskflutningabílum sem eru á leiðinni til BSM í nótt og ná ekki inn á svæðið fyrir áætlaðan verkfallstíma.  Verkföll falla utan ábyrgða Samskipa og eru útflytjendur því hvattir til að hafa samband við viðskiptavini sína og gera viðeigandi ráðstafanir.