Bank Holiday í Bretlandi, breyttur opnunartími gámavallar í Hull

Vegna Bank Holiday í Bretlandi þá viljum viljum vekja athygli viðskiptavina okkar sem flytja vörur til og frá Bretlandi á opnunartíma gámavallar í Hull á tímabilinu 30.05.2022 til 06.06.2022.

Afgreiðslutími :

Mánudagur 30.05. frá 05:00 til 24:00

Þriðjudagur 31.05. frá 05:00 til 24:00

Miðvikudagur 01.06. frá 05:00 til 21:00

Fimmtudagur 02.06. LOKAÐ

Föstudagur 03.06. LOKAÐ

Laugardagur 04.06. frá 05:00 til 13:00

Sunnudagur 05.06. frá 05:00 til 13:00

Mánudagur 06.06. frá 05:00 til 24:00

Engin breyting verður á afgreiðslu skipa.

Með kveðju

Starfsfólk Samskipa.