Breyttur lokunartími í Danmörku vegna frídaga
Vegna almennra frídaga í Danmörku uppstigningardag 29. maí og 5. júní nk. breytast lokunartímar fyrir sendingar til Íslands og Færeyja.
Vegna almennra frídaga í Danmörku uppstigningardag 29. maí og 5. júní nk. verður lokunartími fyrir sendingar til Íslands og Færeyja samkvæmt eftirfarandi:
Ísland
Lausavörusendingar (LCL) kl. 12 á hádegi miðvikudagana 28. maí og 4. júní
Heilgámasendingar (FCL) kl. 17 miðvikudagana 28. maí og 4. júní
Færeyjar
Lausavörusendingar (LCL) kl. 10 fyrir hádegi föstudagana 30. maí og 6. júní
Heilgámasendingar (FCL) kl. 17 miðvikudagana 28. maí og 4. júní