Dagatölin fyrir 2016 eru komin
Þriggja mánaða dagatölin frá Samskipum fyrir árið 2016 eru komin og að þessu sinni er myndin á dagatalinu af fulllestuðu Helgafellinu við Færeyjar.
Viðskiptavinir geta nálgast eintak í móttökunni í Kjalarvoginum í Reykjavík eða á afgreiðslustöðum okkar um land allt.