Óvissa um viðkomu Arnarfells í Vestmannaeyjum á föstudag
Eins og veðurspá lítur út í dag þá eru litlar líkur á að Arnarfellið (ferð 1510 ARN) komist inn til Vestmannaeyja á föstudagsmorgun eins og áætlun gerir ráð fyrir.
Eins og veðurspá lítur út í dag þá eru litlar líkur á að Arnarfellið (ferð 1510 ARN) komist inn til Vestmannaeyja á föstudagsmorgun eins og áætlun gerir ráð fyrir.