Samskip Akrafell kom til Reykjavíkur í gær

Samskip Akrafell lagðist að bryggju í Reykjavík í fyrsta sinn í gær í fallegu veðri og var þessi mynd tekin af því tilefni. 

Samskip Akrafell lagðist að bryggju í Reykjavík í fyrsta sinn í gær í fallegu veðri og var þessi mynd tekin af því tilefni. Samskip Akrafell tekur við áætlun Pioneer Bay og fyrsti viðkomustaður er Ísafjörður þann 15.10.2013.  Við bjóðum Samskip Akrafell velkomna  í þjónustu Samskipa á Íslandi.