Samskip hlaupa fyrir Rjóðrið – hvíldarheimili fyrir langveik börn.

Siðastliðinn föstudag, lék veðurblíða við göngu og hlaupafólk félagsins eins og sjá má meðfylgjandi myndum . Ekki var keppt til sigurs heldur gamans.

Lögð hafði verið göngu og hlaupaleið frá bílastæði Samskipa og þaðan lá leiðin um Vogahverfið. Í boði var að taka þátt í 5 km hlaupi eða 2,5 km göngu til styrktar Rjóðursins. 🏃‍♀️🏃 ​​​​​​​