Samskip umsvifameiri en flesta grunar

 

„Ég held að fáir Íslendingar átti sig á því hversu stór Samskip eru erlendis og hversu umfangsmikið flutningakerfi fyrirtækið hefur byggt upp gegnum árin,“ segir Birkir Hólm Guðnason, nýr forstjóri Samskipa á Íslandi, í ítarlegu viðtali við Markaðinn. Í viðtalinu fer hann meðal annars yfir nýafstaðnar breytingar á siglingakerfi Samskipa sem miði að því að auka hlutdeild fyrirtækisins í útflutningi íslenskra sjávarafurða. Þá er komið inn á stöðuna í flugbransanum, en Birkir starfaði áður hjá Icelandair, auk þess sem rædd er staða efnahagsmála. 

 

Texti viðtalsins í Markaðinum fer hér á eftir: 

https://www.frettabladid.is/markadurinn/samskip-umsvifameiri-en-flesta-grunar