Gjaldskrá

Gildir 1. janúar 2021. Verð er án VSK.

Móttaka

ISK
Móttökupöntun      2.439 kr.
Tollskráning      8.036 kr.
Móttaka vöru eða brettis      1.777 kr.

Gámalosun

ISK
Gámalosun 40feta (50-100% lausavara)   125.626 kr.
Gámalosun 40feta (0-50% lausavara)    73.463 kr.
Gámalosun 40feta (Fullbrettaður gámur)     44.007 kr.
Gámalosun 20feta (50-100% lausavara)    78.507 kr.
Gámalosun 20feta (0-50% lausavara)    36.731 kr.
Gámalosun 20feta (Fullbrettaður gámur)     22.756 kr.
Útselt vörubretti      2.787 kr.

Hýsing

ISK
Smávöruhilla pr dag45 kr.
60cm hólf, pr dag57 kr.
150cm hólf, pr dag97 kr.
200cm hólf, pr dag147 kr.
250cm hólf, pr dag162 kr.

Afhending

ISK
Afhendingarpöntun1.801 kr.
Gjald pr vörunúmer55 kr.
Afhentar einingar/kassar136 kr.
Afhentir heilpallar1.777 kr.
Afhending pr tínslubretti1.080 kr.
Tollafgreiðsla607 kr.

Önnur þjónusta

ISK
Flýtiafgreiðsla50%
Útkall /neyðarafgreiðsla30.047 kr.
Tímagjald7.745 kr.
Tollkrítargjald2.208 kr.
Tollband v/úttekta og förgunarbeiðnir2.208 kr.
Löndunarvottorð10.929 kr.

Verðskrá vörumiðstöðvar breytist mánaðarlega í samræmi við vísitölubreytingar. Við útreikning á breytingum á verðskrá geymslugjalda er tekið mið af breytingum á vístitölu neysluverðs. Breytingar á verðskrá meðhöndlunargjalda taka mið af breytingu á launavísitölu. Breytingar eru gerðar á gjaldskrá mánaðarlega þannig að gjaldskrá hvers mánaðar miðast við gildandi vísitölur við lok mánaðarins á undan.