API tenging

Hjá Samskipum erum við stöðugt í því að þróa okkar vörur og tengda þjónustu. Markmiðið okkar er að veita þér enn betri upplifun og stuðla að rafrænum gagnaskiptum, með því að veita þér rauntímagögn sem hafa áhrif á vöruflæðið þitt.

Ef þú hefur áhuga á að tengjast okkur gegnum API eða vilt fá frekari upplýsingar, vinsamlegast sendu okkur þínar tengiliðaupplýsingar, og sérfræðingur okkar mun hafa samband við þig fljótlega.

    Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.