Sæfari
Eyjarnar eru þekktar fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Einungis er hægt að bóka miða á vefnum og í sjálfsafgreiðslutölvu í afgreiðslu Sæfara. Hægt er að kaupa miða þar til klukkustund er í brottför. Farþegar þurfa að mæta eigi síðar en 30 mínútum fyrir brottför Sæfara.
Grímsey - gildir frá 15. janúar til 14. maí
Frá Dalvík | Komustaður | Komutími | Frá Grímsey | Komutími til Dalvíkur | |
Mánudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Miðvikudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Fimmtudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Föstudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Grímsey - gildir frá 1. október til 14. janúar
Frá Dalvík | Komustaður | Komutími | Frá Grímsey | Komutími til Dalvíkur | |
Mánudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Miðvikudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Föstudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 14:00 | 17:00 |
Grímsey - gildir frá 15. maí til 31. maí og 1. september til 30. september
Sumaráætlun | Frá Dalvík | Komustaður | Komutími | Frá Grímsey | Komutími til Dalvíkur |
Mánudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 16:00 | 19:00 |
Miðvikudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 16:00 | 19:00 |
Fimmtudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 16:00 | 17:00 |
Föstudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 16:00 | 19:00 |
Grímsey - gildir frá 1. júní til 31. ágúst
Sumaráætlun | Frá Dalvík | Komustaður | Komutími | Frá Grímsey | Komutími til Dalvíkur |
Mánudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 17:00 | 20:00 |
Miðvikudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 17:00 | 20:00 |
Fimmtudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 16:00 | 17:00 |
Föstudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 17:00 | 20:00 |
Sunnudagur | 09:00 | Grímsey | 12:00 | 16:00 | 19:00 |
- Panta þarf fyrir bíla í Sæfara fyrir hádegi síðasta virka dag fyrir brottför.
- Bílar, sem fara eiga með ferjunni, þurfa að vera komnir 1 klst. fyrir brottför. Komi þeir seinna, er ekki hægt að tryggja að þeir komist með
- Sæfari siglir ekki jóladag, nýársdag og föstudaginn langa.
Hrísey - gildir frá 1. október - 14. janúar
Vetraráætlun | Frá Dalvík | Komustaður* | Komutími | Frá Hrísey | Til Dalvíkur |
Þriðjudagur | 13:15 | Hrísey | 13:45 | 14:15 | 14:45 |
Fimmtudagur (upphringiferð) | 13: 15 | Hrísey | 13:45 | 14:15 | 14:45 |
Hrísey - gildir frá 15. janúar til 30. september
Vetraráætlun | Frá Dalvík | Komustaður* | Komutími | Frá Hrísey | Komutími til Dalvíkur |
Þriðjudagur | 13:15 | Hrísey | 13:45 | 14:15 | 14:45 |
Fimmtudagur (upphringiferð) | 18:30 | Hrísey | 19:00 | 19:30 | 20:00 |
* Ekki er hægt að bóka ferðir til Hríseyjar á netinu en ef óskað er eftir því að fara þangað þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna á Dalvík í síma 458-8970 eða á netfangið saefari@samskip.com
Verðskrá - gildir frá 15. 1. 2018
Fargjöld aðra leið | Hrísey - Dalvík | Dalvík - Grímsey |
Fullorðnir | 1.500 kr. | 3.500 kr. |
Börn 11 ára og yngri | frítt | frítt |
Börn 12-15 ára | 750 kr. | 1.750 kr. |
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar | 750 kr. | 1.750 kr. |
Fargjöld báðar leiðir | Dalvík - Hrísey - Dalvík * | Grímsey |
Fullorðnir | 3.000 kr. | 7.000 kr. |
Börn 11 ára og yngri | frítt | frítt |
Börn 12-15 ára | 1.500 kr. | 3.500 kr. |
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar | 1.500 kr. | 3.500 kr. |
* Ekki er hægt að bóka ferðir til Hríseyjar á netinu en ef óskað er eftir því að fara þangað þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna á Dalvík í síma 458-8970 eða á netfangið saefari@samskip.com
Athugið: Ef farartæki farþega er yfir 3 tonnum skal hafa samband við skrifstofuna á Dalvík í síma 458-8970.
Athugið að afpanta þarf ferð með dags fyrirvara.
Farpantanir og sala
Samskip innanlands
Ránarbraut 2b, 620 Dalvík.
Sími: 458 8970
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi
Strandgata 12, 600 Akureyri
Sími: 450 1050 / 450 1051
Afgreiðslutími:
Sumar (1.6-20.9) kl. 08.00-16.00 alla daga.
Haust (20.9 - 30.9) kl. 8.00-17.00 virka daga. Opið kl. 09.00-16.00 um helgar.
Samskip innanlands
Vöruafhending, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri
Sími: 458 8900
Sterta ehf
611 Grímsey
Sími: 865 5110
Ferðaskrifstofan Nonni
Brekkugötu 3, 600 Akureyri
Sími: 461 1841