Siglingarleiðir fyrir innflutning

Um er að ræða tímabundna breytingu í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.

Nýja siglingaáætlun má sjá hér að neðan, en fjögur skip sinna vöruflutningum á áfangastaði á landsbyggðinni og í Evrópu. Í nýju kerfi er aukin þjónusta við innflutning á Norðurlandi.

Siglingar samkvæmt nýrri áætlun hefjast 6. apríl næstkomandi.

Arnarfell/Helgafell - Norðurleið

Skaftafell - Strandleið

Hoffell - Strandleið