Áætlanir skipa um jól og áramót
Áætlanir skipanna
um jól og áramót eru komnar á vefinn og hvetjum við viðskiptavini til að kynna
sér þær.
Arnarfellið mun koma til Reykjavíkur 23. desember og stoppa þar um jólin og leggja úr höfn fimmtudaginn 31. desember.
Helgafellið mun stoppa í Cuxhaven yfir jólin en leggja úr höfn mánudaginn 28. desember.
Skaftafellið mun í ferð 1553SKF hafa aukalega viðkomu á Sauðárkróki og í Immingham.
Hoffellið mun stoppa í Rotterdam í ferð 1550HOF og halda þaðan 13. janúar áleiðis til Reykjavíkur í ferð nr. 1601HOF.