Áætlanir skipanna um jól og áramót
Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér komur og brottfarir skipanna um jól og áramót.

Arnarfellið verður í Reykjavík 30. desember til 4. janúar.
Helgafellið verður á siglingu jóladagana en eru í Reykjavík 26. – 28. desember
Skaftafellið mun koma til Reykjavíkur 24. desember og stoppa þar yfir jólin og leggja úr höfn 29. desember.
Hoffellið verður á siglingu fyrir jólin og er í Rotterdam 26. desember.