Allar leiðir Samskipa á sjó og landi opnar og flutningar ganga vel

Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla og frétta af lokun landamæra um allan heim, viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að allar leiðir okkar bæði á sjó og landi eru opnar.

Í ljósi þess að COVID-19 herjar á heimsbyggðina alla og frétta af lokun landamæra um allan heim, viljum við hjá Samskipum koma því á framæri að allar leiðir okkar bæði á sjó og landi eru opnar. Við viljum þó benda viðskiptavinum okkar á að bóka tímanlega því tafir hafa myndast við ákveðin landamæri. Með lengri fyrirvara aukast líkur á að teymið okkar finni leiðir sem ganga upp. Við höfum eflt samskipti við skrifstofur okkar um allan heim í þeim tilgangi að tryggja viðskiptvinum sem allra bestu þjónustu á þessum tímum.

Frekari upplýsingar veitir Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa, í síma 858-8150 eða með tölvupósti til thorunn.inga.ingjaldsdottir@samskip.com.

All Samskip sea and land routes are open and transports uninterrupted

Because of how COVID-19 affects the world and news of borders closing, we at Samskip want to make clear that all our routes, on sea and land, are open.. However, because of delays at certain borders, we want to remind our customers to book on time; longer notices help our team to come up with suitable solutions. To ensure our best possible customer service in these trying times, we have strengthened the communications between our offices all over the world.

For further information, please contact Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, Samskip’s Director of Marketing and communication, tel. 858-8150 or e-mail thorunn.inga.ingjaldsdottir@samskip.com