Auður er stödd í Rekefjord

Auður er nú stödd við höfnina í Rekefjord, Noregi sem er virkilega fallegur staður.

Vinur áhafnarinnar Sverre, fylgist náið með bátnum á meðan þeir hvíla sig og undirbúa sig fyrir næsta róður sem hefst um leið og veður leyfir.