Breytingar á áætlun til Vestmannaeyja vegna Þjóðhátíðar

Ferð Samskipa innanlands til Vestmannaeyja föstudaginn 4. ágúst nk. fellur niður vegna Þjóðhátíðar.

Farin verður aukaferð frá Reykjavík, fimmtudaginn 3. ágúst kl. 9.00.  Vörur þurfa að berast í hús í Reykjavík fyrir lok dags, 2. ágúst.

Mánudagurinn 7. ágúst er frídagur og því er ekki akstur þann dag.