Breyttur lokunartími í Danmörku vegna frídags föstudaginn 16. maí

Vegna almenns frídags í Danmörku föstudaginn 16. maí breytast lokunartímar í Árósum og Kaupmannahöfn.

Vegna almenns frídags í Danmörku föstudaginn 16. maí verða lokunartímar eftirfarandi í Árósum og Kaupmannahöfn:

Lausavara (LCL) til Reykjavíkur

Miðvikudag kl. 16.00

Heilgámar (FCL) til Reykjavíkur

Fimmtudag kl. 12.00 á hádegi.