Endurnýjun á samningi við Öryggismiðstöðina
Samningur við Öryggismiðstöðina var endurnýjaður nú á dögunum og gildir þessi samningur í þrjú ár.
Samningur við Öryggismiðstöðina var endurnýjaður nú á dögunum og gildir þessi samningur í þrjú ár. Í þessum samningi felst staðbundin gæsla í vakthliði á kvöldin, á næturnar og um helgar auk farandgæslu og skráningarvinnu virka daga. Öryggismiðstöðin mun einnig sjá um eftirlit, viðhald og gæslu öryggiskerfa í Ísheimum og á Akureyri sem og vinnu vegna slökkvitækja.