Ferðir á austurland felldar niður í dag

Sökum slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður ferðir frá Reykjavík á Austurland í dag

Gert er ráð fyrir 40-45 m/s stöðugum vindi undir fjöllum í kvöld og á ekki að lægja almennilega fyrr en um hádegi á morgun.  Vara sem er komin í hús núna verður lestuð á morgun.