Gámar samskipa fara víða
Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í gær, en það var haldið í Oirschot, í Hollandi dagana 7. til 13. ágúst.
Samskip koma víða við og hér má sjá skemmtilegt myndband frá Hrímnir collection við uppsetningu og undirbúning mótsvæðisins.