Gjaldskrá Samskipa vegna flutnings á ferskum fiski
Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.
Brottfararstaður |
Lítil ker (460 ltr.) |
Stór ker (660 ltr.) |
Ísafjörður | 4.980 | 6.400 |
Þingeyri | 5.700 | 7.300 |
Akureyri | 4.100 | 5.200 |
Skagaströnd | 5.300 | 6.800 |
Siglufjörður | 4.900 | 6.300 |
Dalvík | 4.450 | 5.700 |
Húsavík | 5.300 | 6.800 |
Höfn í Hornafirði | 5.700 | 7.300 |
Patreksfjörður | 9.950 | 12.750 |
Raufarhöfn / Vopnafjörður |
7.800 | 9.950 |
Þórshöfn | 6.950 | 8.900 |
Norðfjörður / Seyðisfjörður |
7.800 | 9.950 |
Austfirðir aðrir | 7.490 | 9.600 |
Vestmannaeyjar | 3.450 | 4.450 |
Suðurnes / Þorlákshöfn | 1.825 | 2.350 |
Dreifing á höfuðborgarsv. |
1.250 | 1.600 |
Gjaldið
innifelur flutning á keri frá brottfararstað í fiskmóttökuaðstöðu Samskipa í
Reykjavík, Svölu, og til baka. Að auki
er innheimt þjónustugjald, kr. 560 fyrir hverja sendingu frá brottfararstað. Verð er án VSK.
Verðskráin
verður uppfærð ársfjórðungslega út frá breytingum á vísitölum Hagstofunnar,
launavísitala að hálfu og vísitala bílarekstrarkostnaðar að hálfu, í fyrsta
skipti 1. apríl 2017. Grunnvísitölur eru
tölur desembermánaðar 2016.
Nánari
upplýsingar veita:
Ingi Þór Hermannsson, í síma 4588650 eða með tölvupósti til ingi.thor.hermannsson@samskip.com
Óskar Jensson, í síma 4588910 eða með tölvupósti til oskar.jensson@samskip.com