Hafa haft jafnræði að leiðarljósi
Síðasta sumar fengu Samskip gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC og Fréttatíminn fjallaði um það nú nýverið.
Þar var rætt við Báru Mjöll Ágústsdóttur, mannauðsstjóra og greinin er aðgengileg hér að neðan.
Hafa haft jafnræði að leiðarljósi, frétt í Fréttatímanum 10. mars 2017