HM karla 2025

Ísland hefur leik í kvöld á HM 2025 í Króatíu!

Samskip hafa verið samstarfsaðili HSÍ, Handknattleikssambands Íslands, frá árinu 1998 og því verið öflugur bakhjarl íslensku landsliðanna í tæp 26 ár!

HM karla í handbolta 2025 fer fram í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur Í Zagreb í Króatíu.

Við sendum íslenska handboltalandsliðinu góða strauma og hvetjum strákana áfram á HM!