Horst B seinkar til Reykjavíkur

Vegna
slæms veðurs
á leið til Evrópu hefur Horst B seinkað (ferð 1440HBB) og er skipið væntanlegt til Reykjavíkur miðvikudaginn 15. október.

Vegna slæms veðurs á leið til Evrópu hefur Horst B seinkað (ferð 1440HBB) og er skipið væntanlegt til Reykjavíkur miðvikudaginn 15. október.  Hefst vinna við skipið strax við komu og verður henni hraðað eins og kostur er.

Hægt er að fylgjast með stöðu sendinga á þjónustuvefnum en jafnframt veitir þjónustudeild upplýsingar um afhendingu sendinga í gegnum svarbox Samskipa hér á vefnum eða í síma 458 8000.