Leyfileg þyngd á gámum
Mismunandi reglur gilda á milli landa um leyfilega hámarks
innihaldsþyngd gáma (Cargo Gross MT) og hvetjum við viðskiptavini
til að kynna sér reglurnar vel áður en sendingar fara af stað.
Mismunandi reglur gilda á milli landa um leyfilega hámarks innihaldsþyngd gáma (Cargo Gross MT) en sundurliðun á leyfilegri þyngd er að finna hér á vefnum. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér vel leyfilega þyngd á gámum áður en sendingar fara af stað, því yfirvöld í mörgum löndum líta brot af þessu tagi alvarlegum augum og hafa flytjendur lent í vandræðum sökum þessa.