Pioneer Bay stoppar í Rotterdam vegna viðgerðar

Pioneer Bay, áætlunarskip Samskipa, mun stoppa í Rotterdam í
ferð 1336BAY vegna viðgerðar.  Mun skipið
halda áfram áætlun frá Rotterdam 18. september.

Pioneer Bay, áætlunarskip Samskipa, mun stoppa í Rotterdam í ferð 1336BAY vegna viðgerðar.  Mun skipið halda áfram áætlun frá Rotterdam 18. september og koma til Reykjavíkur 22. september.  Munu ferðanúmer skipsins þá hliðrast sem nemur einni viku og standa á oddatölum hér eftir.

Við vonum að viðgerðarstoppið valdi viðskiptavinum ekki óþægindum.

Skoða uppfærða siglingaáætlun