Röskun á ferðum vegna veðurs – Uppfært

Allar áætlanaferðir Samskipa til og frá Reykjavík falla niður í dag
24.feb

Áætlanir á Selfoss,Hellu og Þorlákshöfn verða ekki farnar í dag.

Áætlað er að lokanir hefjist um 9:00 og standa fram eftir degi.

Sveitabíllinn/Árnessýsla mun fara sína ferð frá Selfossi.

Uppfært kl. 10:50

Fyrri ferð til Borgarness fellur niður vegna veðurs og seinni ferðin verður farin um leið og veður leyfir seinni part dags.

Uppfært kl. 11:10

Engin ferð verður farin frá Reykjavík til Reykjanesbæjar fyrr en veðri slotar seinni partinn.

Uppfært kl. 11:13

Á meðan Kjalarnes er lokað verður ekki keyrt til Akraness.

Uppfært kl. 11:15

Austurland, Norðurland, Vestfirðir, Suðurland

Mjög slæm veðurspá og lokanir vegagerðarinnar orsakar að
allar áætlanaferðir okkar til og frá Reykjavík falla niður í dag.  Eins má
gera ráð fyrir töfum á öllum akstri innanbæjar í Reykjavík.  Vara sem berst í dag mun verða keyrð út á sunnudag.

Fylgst
verður vel með þróun mála

Nánari upplýsingar um lokannir er að fá á vef Vegagerðarinnar