Röskun á áætlun á Suðurlandi
Vegna verðurs verður veruleg röskun á áætlun á Suðurlandi í dag, uppfært 14:10
Ekki er ljóst hvenær bílar geta farið af stað en ef lægir um hádegi mun dreifing verða á flesta staði í dag.
Viðbót kl. 11:12
Gámavelli Samskipa hefur verið lokað af öryggisástæðum fram yfir hádegi í dag.
Viðbót kl. 14:10
Allt er orðið eðlilegt á gámavelli Samskipa. Dreift verður á alla staði á Suðurlandi en einhver seinkun hefur orðið á áætlun.